Ekkert smá dugleg!
Tók mig saman í andlitinu og tók til í linkadraslinu hér við hliðina, Jonni er hættur að blogga og Rósa Elísabet löngu löngu byrjuð... svo það var kominn tími til að gera smá haust-hreingerningu. Þurfti að þýða alla stafina yfir í HTML-thingið, því ég er ekki nörd... drekk allt of mikið til að flokkast sem slíkur og er ekki nægilega gáfuð :-) Vek einnig athygli á að ég setti Baggalút og fleira gotterý í poka þar fyrir neðan... verði ykkur aþþví... hnéhnéhné :-)