OMG.... er búin að vera svo viðbjóðslega dugleg... verst þykir mér þó að þegar maður tekur sig svona til í andlitinu og ætlar að gera fínt, þá þarf maður að byrja á því að
rústa öllu og það er svo leiðinlegt. Vildi óska þess að ég væri ein að þessum fullkomnu húsmæðrum sem þurftu aldrei að taka til, því það er ekkert til að taka til. Eða hvort maður splæsi á sig
einum svörtum til að standa sína plikt í eldhúsinu?