Djíses... aftur kominn föstudagur?
Jahérna... alltaf verður maður jafn hissa :-) Fönný há tæm flæs venn jor hevíng fön... Nú er stefnan tekin á þann frábæra unaðsreit Kjöl, sem er bústaðurinn okkar Brynju. Myndavélin verður með í för, svo væntanlega lendir eitthvað af þeim á netið.
Annars er ltið að frétta (áræðanlega í fyrsta sinn, not!)... mamma og Kolli fá að hafa íbúðina mína á meðan við erum upp í bústað og það er eins gott að þau bjóði ekki einhverjum óæskilegum eldri borgurum í heimsókn! Hnuss...