Við skelltum okkur á frumsýningu, og reyndar einu sýningu, á Dýrunum í Hálsaskógi sem 5. K.O. sýndi í dag. Mjög gaman, enda var Alli í hlutverki sögumanns (sem oftar) og börnin ennþá dásamlega hreinskilin, gleymin og sæt. Það er svo fyndið að það er alltaf einhver sem gleymir sinni einu setningu og þá þar alltaf einvher að segja: ,,þú 8 að segja..." Svo er líka alltaf eitt barn sem er ógurlega falskt... þetta var fyndið.. ég mætti með fyrrverandi og núverandi og Alla þótti agalega vænt um það... enihá, hér eru
myndir... :-)