Allir eru að gera það... Gott!
Okkur er það mikil ánægja og heiður að kynna fyrir landanum litla krílið okkar sem ætlar að verða vatnsberi og kemur kannski í afmælisgjöf til mömmu sinnar, er sett semsé 24 janúar - dagsetningin hefur breyst frá 26. janúar svo kannski verður maður orðinn léttari þegar næsta afmæli brestur á hjá manni. Það er ekki slæmt að koma með kríli 1993 og svo aftur 15 árum seinna eða árið 2008, heilsan mín er frábær en ég hef ,,aðeins" bætt á mig 8 kg. og sef eins og moþerfokker. Barnið orðið 6,2 cm að stærð sem er cirka bát svona stórt
>>_____________________________<<
Hér eru nokkrar myndir:

Með nebba, varir og naflastreng... tveir stúfar eru þarna líka...

Dansa, hvað er ber'a en að dansa??

Þöms öpp - mikið verður gaman að koma í heiminn, júhú!

Þarna eru tásurnar á mér - pínkuponsj...
LUV!
Siggadís og Einsi