Annars er ég að fara...
á fund Jóhönnu Sigurðardóttur, ráðherra og kvenskörungs með meiru í fyrramálið og ætla að ganga erinda mömmu minnar og kippa þessu
handsnyrtingarmáli í liðinn...
Það þarf bara aðeins að breyta reglugerðinni og gera samning við snyrtifræðinga til að redda þessu - trúi ekki að Jóhanna láti svoleiðis smámuni stöðva sig :-)
...var annars að spá í að bjóða henni að taka niður símanúmerið mitt, ef ske kynni að þau þyrftu að fá nýjan borgarstjóra - í mínu tilfelli fá þau tvo á verði eins!