Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:

  • desember 2009
  • nóvember 2009
  • september 2009
  • ágúst 2009
  • júlí 2009
  • maí 2009
  • apríl 2009
  • mars 2009
  • febrúar 2009
  • janúar 2009
  • desember 2008
  • nóvember 2008
  • október 2008
  • september 2008
  • ágúst 2008
  • júlí 2008
  • júní 2008
  • maí 2008
  • apríl 2008
  • mars 2008
  • febrúar 2008
  • janúar 2008
  • desember 2007
  • nóvember 2007
  • október 2007
  • september 2007
  • ágúst 2007
  • júlí 2007
  • júní 2007
  • maí 2007
  • apríl 2007
  • mars 2007
  • febrúar 2007
  • janúar 2007
  • desember 2006
  • nóvember 2006
  • október 2006
  • september 2006
  • ágúst 2006
  • júlí 2006
  • júní 2006
  • maí 2006
  • apríl 2006
  • mars 2006
  • febrúar 2006
  • janúar 2006
  • desember 2005
  • nóvember 2005
  • október 2005
  • september 2005
  • ágúst 2005
  • júlí 2005
  • júní 2005
  • maí 2005
  • apríl 2005
  • mars 2005
  • febrúar 2005
  • janúar 2005
  • desember 2004
  • nóvember 2004
  • október 2004
  • september 2004
  • ágúst 2004
  • júlí 2004
  • júní 2004
  • maí 2004
  • apríl 2004
  • mars 2004
  • febrúar 2004
  • janúar 2004
  • desember 2003
  • nóvember 2003
  • október 2003
  • september 2003
  • ágúst 2003
  • júlí 2003
  • júní 2003
  • maí 2003
  • apríl 2003
  • mars 2003
  • febrúar 2003
  • janúar 2003

     

    

 


miðvikudagur, janúar 9

Er bara hangið á Barnalandi allan daginn? 

Já, svo bregðast krosstré sem önnur tré og mínar helstu vinkonur og samræðufélagar þessa dagana eru kjéllingarnar inni á Barnalandi. Þar er ég í foreldrahóp, þar sem við spjöllum og ræðum ástand okkar janúarbumba og er óvenju mikið fjör í lúkunum núna þar sem þær eru sumar að fæða, aðrar búnar að fæða fullkomin börn, tappinn að fara hjá öðrum, sumar komnar framyfir osframveigis... Ég auglýsti líka eftir stöffi fyrir barnið, því við erum eins og 18 ára unglingar - eigum ekki neitt...! Auglýsingin bar árangur og er ég að verða rórri eftir að hafa skaffað vagni, rúmi og sitthverju sem svona kríli þarfnast. Annars man ég ekki rassgat hvað maður þarf að eiga - það er allt of langt síðan ég stóð í þessu síðast og það sem var ,,inn" þá er sko ekki einu sinni til sölu í Góða hirðinum nú til daxs.

Hvað um það... ég er búin að stofna nýtt myndaalbúm - uppfærði vetur 2007 og er búin að búa til vetur 2008 og koma myndir til með að poppa þangað inn eftir því sem þær eru teknar og þykja hæfar til birtingar.

Á morgun er mæðraskoðun og samkvæmt tímatali ljósu og sónar erum við þá komin 38 vikur á leið - ekkert því til fyrirstöðu að þetta fari að gerast hér á bæ, reyndar verð ég því svolítið fegin því það styttist í Evrópumótið í handbolta auk þess er ég farin að sofa bara í nokkra tíma pr.nótt og það er frekar þreytandi til lengri tíma litið (segir hún og er að fara að ganga um gólf með hvítvoðung í margar vikur :/ ).

Hvað um það... aftur... klukkar orðin margt og ég ætla að lára hér staðar numið og fara að skríða upp í rúm og reyna að sofna ... eftir svona 5 klukkutíma... :s

Comments:
Jám... það verður nú samt pínu þægilegt að geta lagt "bumbuna" frá sér andartak og beygt sig alminilega eftir því sem hefur dottið í gólfið.

Og svo ég deili viskunni úr heita pottinum í bumbusundinu á síðustu meðgöngu, ýmislegt mublukyns er síðan hægt að leigja, bæði í Ólavíu og Ólíveri og hjá Babysam, ég ætla til dæmis að leigja bæði oggulítinn bílstól og barnavagn og fá lánaða vöggu. Maður notar þetta svo stutt og það er bara ekki pláss fyrir fleira í geymslunni minni.
 
nyÍ ljósi þess að ég á eitt sex mánaða þá hefðirðu nú getað sett þig í samband við mig, hér á þessum bæ leynist nú ýmislegt og einnig lærði ég það uppá nýtt hvað maður þarf að eiga..... og hverju má sleppa!
 
Skrifa ummæli