Skipið, smipið...

Nú tröllríður í bókmenntaheiminum fréttir af því að Skipið eftir Stefán Mána sé svo gasalega vinsælt meðan franskra bókaútgefanda að það hafi þurft að halda uppboð á þýðingunni. Skipið... ég á bara ekki til eitt einasta orð. Þetta er eina bókin sem ég hef komist í andlegt ójafnvægi eftir að hafa lesið, því þvílíka tímasóunin ... langaði til að banka upp á hjá Stefáni Mána og gefa honum einn á'ann eftir að hafa eytt tíma í að lesa þetta waist of papier. Jújú, byrjar agalega vel og allt í lagi með það... EN ÞAÐ DREPAST ALLIR Í ÞESSARI BÓK!!!
Ójæja, gott að það eru þá Frakkar sem eru að kalla yfir sig þessa ógæfu - því þeir eiga fátt gott skilið eftir að hafa tekið okkur in das bakarý í gær. Verðskuldað að mér finnst því okkar strákar voru bara tussulélegir og léku eins og þeir væru að spila í 3ju deildinni hér heima... þ.e. kvennadeildinni... blindra... og heyrnalausra, spasstískra og annara vangeflinga.
Nei, nú er ég hætt... vont að vera ein heima með bumbu og hafa engan til að brjálast með...
...farin í vinnuna mína...