Elskuleg bestasta besta vinkona mín!

Í dag átt þú afmæli og ég vona að þú eigir eftir að eiga ánægjulegasta dag í heimi!
Ég kem að vísu ekki til með að gefa þér afmælisgjöfina góðu sem þú ert búin að vera að óska eftir - en ég er með annað í huga sem ég vona að þér líki við, elsku vinkona mín!
Takk fyrir að vera til staðar þegar ég hef þurft á þér að halda, elsku Heiða mín!
Knús í klessu, svo snúist í lessu :-)