Ótrúlegt en satt...

... þá virðist dóttir mín átkær ætla að taka sér meira en fimm mínútna blund og er búin að sofa vært í vöggunni sinni í heilar 15 mín... kannski hún nái klukkutíma í þetta skiptið?
... á meðan er móðirin ekki að sinna húsverkunum eins og sannri húsfreyju sæmir (samanber
vinnuheitið í Símaskránni) - nenni bara ekki að eyða fáum frímínútum sem maður á í svoleiðis stöff...
Uppfærði þess í stað
myndaalbúm fjölskyldunnar...
Góða helgi, elskurnar :-)
... og í því vaknaði stuðboltinn... þetta urðu alveg 20 mín :-)