Afmælisdagur!

Í dag á lítil skvísa afmæli en hún er heilla þriggja mánaða, hún hélt upp á daginn með því að vakna snemma (kl 09) og kveðja pabba sinn í vinnuna, svo er hún búin að vera ógurlega hress og kát með mömmu sinni að sinna heimilisstörfunum. Á eftir æltum við að fara á bókasafnið og næla okkur í lesefni og svo verður farið í annað afmæli...
Eva á línunni á nefnilega líka afmæli, en hún er fimm ára í dag og er fjölskyldum boðið í vinnuna til kökuáts og annara hátíðahalda í tilefni dagsins :-)
Til hamingju með afmælið, stelpur!