Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:

  • desember 2009
  • nóvember 2009
  • september 2009
  • ágúst 2009
  • júlí 2009
  • maí 2009
  • apríl 2009
  • mars 2009
  • febrúar 2009
  • janúar 2009
  • desember 2008
  • nóvember 2008
  • október 2008
  • september 2008
  • ágúst 2008
  • júlí 2008
  • júní 2008
  • maí 2008
  • apríl 2008
  • mars 2008
  • febrúar 2008
  • janúar 2008
  • desember 2007
  • nóvember 2007
  • október 2007
  • september 2007
  • ágúst 2007
  • júlí 2007
  • júní 2007
  • maí 2007
  • apríl 2007
  • mars 2007
  • febrúar 2007
  • janúar 2007
  • desember 2006
  • nóvember 2006
  • október 2006
  • september 2006
  • ágúst 2006
  • júlí 2006
  • júní 2006
  • maí 2006
  • apríl 2006
  • mars 2006
  • febrúar 2006
  • janúar 2006
  • desember 2005
  • nóvember 2005
  • október 2005
  • september 2005
  • ágúst 2005
  • júlí 2005
  • júní 2005
  • maí 2005
  • apríl 2005
  • mars 2005
  • febrúar 2005
  • janúar 2005
  • desember 2004
  • nóvember 2004
  • október 2004
  • september 2004
  • ágúst 2004
  • júlí 2004
  • júní 2004
  • maí 2004
  • apríl 2004
  • mars 2004
  • febrúar 2004
  • janúar 2004
  • desember 2003
  • nóvember 2003
  • október 2003
  • september 2003
  • ágúst 2003
  • júlí 2003
  • júní 2003
  • maí 2003
  • apríl 2003
  • mars 2003
  • febrúar 2003
  • janúar 2003

     

    

 


laugardagur, apríl 19

Bissý pípúl... 

Vorið bankaði svo harkalega upp á í gær að það var eiginlega ekki hægt að gera annað en að fara til dyra :-)

Við pökkuðum barni í vagninn eftir dinner og röltum með hana ásamt skiptitösku yfir til Húna og Önnu Rutar. Þau eignuðust strák á gamlársdag og eru að fara með hann til Marrokkó svo það var alveg ideal að halda smá samráðsfund og bera saman bækurnar.
Einsi á leiðinni yfir til Önnu og Húna...


Er ég ekki kyssuleg svona seint á föstudagskvöldi?

Gulla hin fjórfætta elti okkur alla leið og fannst agalega gaman að taka smá göngutúr - en hún fylgir manni iðulega ef maður fer eitthvað á röltið í hverfinu. Þegar við vorum komin á áfangastað og verið var að ganga frá vagninum í forstofunni hjá þeim tókum við eftir rauðu tríni á hurð og stórum gulum biðjandi augm. Var þar komin Gulla sem skildi ekki af hverju henni var ekki boðið inn :-)

Gulla sneri við súr á svip... fékk ekkert að vera memm...

Dró ég svo afrískt rauðvín upp úr skiptitöskunni (hélduð þið í alvöru að það hefðu verið bleyjur þar? Ónei... hehe...) og var spjallað fram yfir klukkan ellefu og skeggrætt um barnauppeldi og bleyjuskipti... Þegar við komum út heyrðum við ámátlegt mjálm, en þar var Gulla hin fjórfætta sem beið eftir okkur upp á handriði og tveir stórir högnar fyrir neðan sem horfðu á hana girndarlegum augum... greyið var hin glaðasta við að fá fylgd heim - eða kannski var hún að fylgja okkur?

Í dag var daman svo ógurlega ljúf og góð að leyfa foreldrunum að sofa til 10:30 ... af því tilefni var hún sett í kjól... ógurlega sæt og fín.


Í dag erum við svo búin að fá Mosa í heimsókn og fara niður í bæ og labba um, fá okkur Kebab, versla sundbol og samfellur á dömuna og er stefnan tekin á að baka pizzur í kvöld... heilmikið um að vera á stóru heimili :-)

Vonandi eruð þið öll að njóta vorsins, það er komið heilmikið brum á tránum niðríbæ svo þetta er allt að gerast... heyri mas í Kríum einn morguninn... :-)

Comments: Skrifa ummæli