Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:


     

    

 


þriðjudagur, apríl 7

Easter in the East... 

Við héldum austur þessa páska í afslöppun og prófalestur - það er bara ógurlega notalegt að vera í þögninni og kósýlegheitum, er meira að segja búin að grafa upp hvar við komumst í krækling! Svo það er bara gleði og hamingja hér :-)

Daman er farin að tala smá, syngur mikið og gengur um eins og enginn c morgundagurinn. Hún er þó að verða assgoti ákveðin (lesist: frek) og fer yfirleitt sínu fram, þessi elska. Hún setur upp óviðjananlega fyndinn svip þegar hún er að þykjast vera feimin eða þegar við hvessum okkur á hana og hvernig er þá hægt að vera reiður þegar snúllan er svona sæt?

Við vorum svo heppin að fá tvö risapáskaegg og erum búin að opna eitt og höfum því nægan tíma til að narta og borða það, ákváðum að eiða ekki einum degi í að óverdósa á tveim eggjum - af hverju að bíða með að borða eitthvað gúmmulaði þegar hægt er að eta það strax?

Daman komst í hraunmylsnu í morgun og því ekki að fá sér solleis gúmmelaði í morgunmat?

Comments:
Easter in the east -to eat!
Gleðilega páska!Fríða og co/-
 
Skrifa ummæli