Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:

  • desember 2009
  • nóvember 2009
  • september 2009
  • ágúst 2009
  • júlí 2009
  • maí 2009
  • apríl 2009
  • mars 2009
  • febrúar 2009
  • janúar 2009
  • desember 2008
  • nóvember 2008
  • október 2008
  • september 2008
  • ágúst 2008
  • júlí 2008
  • júní 2008
  • maí 2008
  • apríl 2008
  • mars 2008
  • febrúar 2008
  • janúar 2008
  • desember 2007
  • nóvember 2007
  • október 2007
  • september 2007
  • ágúst 2007
  • júlí 2007
  • júní 2007
  • maí 2007
  • apríl 2007
  • mars 2007
  • febrúar 2007
  • janúar 2007
  • desember 2006
  • nóvember 2006
  • október 2006
  • september 2006
  • ágúst 2006
  • júlí 2006
  • júní 2006
  • maí 2006
  • apríl 2006
  • mars 2006
  • febrúar 2006
  • janúar 2006
  • desember 2005
  • nóvember 2005
  • október 2005
  • september 2005
  • ágúst 2005
  • júlí 2005
  • júní 2005
  • maí 2005
  • apríl 2005
  • mars 2005
  • febrúar 2005
  • janúar 2005
  • desember 2004
  • nóvember 2004
  • október 2004
  • september 2004
  • ágúst 2004
  • júlí 2004
  • júní 2004
  • maí 2004
  • apríl 2004
  • mars 2004
  • febrúar 2004
  • janúar 2004
  • desember 2003
  • nóvember 2003
  • október 2003
  • september 2003
  • ágúst 2003
  • júlí 2003
  • júní 2003
  • maí 2003
  • apríl 2003
  • mars 2003
  • febrúar 2003
  • janúar 2003

     

    

 


laugardagur, júlí 22

Kæra ég... 

Var að velta fyrir mér hvort maður myndi getað skrifað minningargrein um sjálfan sig sem birtist í Mogganum? Og ef maður hefði tækifæri til að lesa það sem yrði skrifað um mann sjálfan - myndi maður vilja það? Ekki það að það sé nokkurntímann ritað illa um fólk... það voru allir jafngóðir í þessum minningargreinum...

(1) comments

fimmtudagur, júlí 20

Úppps... 

Ríkisstarfsmenn eru margir hverjir óánægðir með nýtt netfangakerfi hjá ríkinu. Það er víst þannig að notaðir eru 9 stafir, svo att-merkið og nafn viðeigandi stofnunar. Stafirnir 9 eru þrír fyrstu úr fornafni starfsmanns, svo þrír fyrstu úr föðurnafni/eftirnafni og svo þrír fyrstu stafirnir úr starfsheiti.

Heyrst hefur að Rúnar Karlsson, sérfræðingur sé hættur :þ

(2) comments

mánudagur, júlí 17

Guði c lof fyrir Pensilín! 

Hef legið eins og hráviðri um helgina en slæm streptókokkasýking barði dyra hjá mér á föstudaginn - var komin með yfir 39° er heim var komið úr vinnuni og átti ógeðslega bágt. Ég kalla nú ekki allt ömmu mína (enda á ég enga) hef verið í tæpan sólarhring að koma barni út úr mér só bílív mí - ég þekki sársauka ... en það er einhvernveginn þannig að þegar ég fæ þennan viðbjóð þá fer ég bara að grenja. Get ekki kyngt, ekki talað - ekki gert neitt - nema legið og tárin renna :/ En þá koma elsku snúllu pensílínin til sögunnar og ég gat farið að vinna í dag - og líður bara frábærlega, takk fyrir það Mr. Kavepenin :)

Annars er Mr. Moggi að eyðileggja sumarið fyrir Alla mínum, en hann hefur verið að bera út alla morgna kl. 05 í roki og rigningu - svo hann verður að leggja sig þegar hann kemur heim og sefur til tvö um daginn og þegar ég kem heim úr vinnuni kl.16 þá er krakkagormurinn ennþá á naríjunum - nýbúinn að fá sér morgunmat. Persónulega finnst mér þessi 15 þúsundkall sem hann er að fá ansi dýrkeyptur en hann er bara að sofa af sér sumarið. Það er þó ekki nema vika eftir en þá fer hann með pabbsa sínum á Stöðvó en þar líður öllum börnum best :-) Á meðan hann dvelur í sveitinni ætla ég að mála eldhúsinnréttinguna mína - en það ku vera mun ódýrara en að kjaupa nýja :-)

... og þá kom mávur á svalirnar - ætli hann finni lyktina af kjúklingnum í ofninum eða ætli hann sé grænmetisæta og ætli að narta í stjúpurnar mínar?

(0) comments

fimmtudagur, júlí 6

ok - skal segja það... 

Stundum bara verður maður að koma hlutunum frá sér því annars getur maður fengið heilaæxli :þ Magni var ágætur á sviðinu en ekki jafn frábær og 90% af keppendunum í nótt, finnst að hann hefði átt að velja annað lag, það er ekkert rosalega mikil breydd í þessu lagi... rosalega eru þetta góðir keppendur - flest allir búnir að vera í ,,bransanum" í 10-15 ár og búin að gera allskonar shit með fullt af fólki - stundum frægu meira að segja . . . og þarna er Magni okkar. Ég fann alveg Júróvisjonhrollinn læðast eftir bakinu á mér eftir að ég horfði á Kastljósið og þar kynnt undir vonum landans... alveg fínt að upplifa júróvisjónstemmara um sumar :) Ég sá ekki í gær þegar þau fluttu í ,,The Mansjon" en þar kom Magni flottur út - gerði góðan djókara og alles. Það eru nokkrir sem eru áberandi verri en aðrir og vona ég að þeir detti fyrst út - áður en það fer að sverfa til stáls hjá ,,stráknum okkar"... annars gæti ég trúað að hann sé það góður (hlusta ekkert voðalega mikið á þessa hljómsveit sem hann er í) að hann hangi inni langt langt í þáttaröðina. . . vinni jafnvel (lesist með rödd Eyrúnar í Kastljósinu)? Mar veit aldrei?



Horfðum semsé á keppnina með Hróa í gær, en Hrói er einn mesti rokkari sem ég þekki - en núna er ég ógeðslega sybbin og þybbin eftir 5 tíma svefn á tveim dögum. . . held ég klári endursýninguna og fari svo að skríða í koju - ætla víst að henda í eina köku og færa nýju vinnufélögunum mínum í fyrramálið og þarf að vera klár og kát í vinnuni kl. 08 :-)

Og loksins er spáð sól - jibbý!

(0) comments

mánudagur, júlí 3

Veit einhver... 

um matreiðslunámskeið sem verið er að halda núna í sumar? Þá er ég ekki að taka um námskeið í mörskurði eða sláturgerð . . . eitthvað hollt og gott, takk fyrir... :)

(0) comments

laugardagur, júlí 1

Mogginn smogginn... 

Helgarfrí hér á bæ - þ.a. engin börn á heimilinu þessa helgina. Óvænt ákvað heimalingurinn að það væri kominn tími á að vera hjá pabba sínum þessa helgina og Alex Skúli á Hróarskeldu (lucky boy!) svo við erum einstaklingar og getum hlaupið um alsber heima :þ Ég fór að vísu að bera út kl. 05 í morgun, ásamt því að fara í skvass áðan og er að fara að bera út aftur á eftir - svo ég er alveg búin með líkamsræktina í dag :) Við ætlum svo að skella okkur upp í sumarbústað til vina okkar á eftir þegar útburði lýkur og gista þar í nótt - mar verður nú að gera eitthvað skemmtilegt um helgar :þ

Annars er lítið að frétta - nema hvað ég er að dunda mér við að gera síðbúna vor-hreingerningu og bað m.a. Einsa um að losa sigtið í þvottavélinni - því allt verður að vera hreint að innan sem utan. Kom ýmislegt forvitnilegt í ljós þegar hún sían var losuð eins og má sjá á meðfylgjandi mynd:



Finnst reyndar ótrúlegt að við skyldum ekki hafa dregið Geirfinn þarna út :þ Þegar allt var orðið hreint og fínt í vélinni ákvað Drottningin að henda í eina handklæðavél, sem er ekki í frásögur færandi - en þá hafði Einarinn (sem er n.b. minni iðnaðarmaður en Rósa Ingólfs) ekki sett síuna rétt í svo allt flæddi út um allt - uppgötvaðist ekki fyrr en vélin var búin að dæla stanslaust á gólfið í 15 mín. Við tók mikill hamagangur við að bjarga parketinu frammi á gangi (sem ég elska út af lífinu) og þurrka allt upp - því af sjálfsögðu var niðurfallið akkúrat stíflað :-/ ... en ég slapp við að skúra þar inni - alltaf að líta á björtu hliðarnar :)

Alli er að verða svo fullorðinn, hann er kominn með fyrsta debetkortið sitt og fékk í fyrsta sinn útborgað núna. Hann ákvað að kaupa sér sína eigin X-box tölvu og einhvern leik... svo gaman að fylgjast með þessu hjá honum - hann er búinn með múturnar, takk fyrir og þarf mar að huga vel að nebbaling sem er með nokkrar bólur. Ég er alltaf að minna hann á að þvo sér með sérstakri sápu í andlitinu þegar hann fer í sturtu og biðja hann um að setja á sig krem eftir það - en það er svo kerlingarlegt að hann nennir því sjaldnast. Vona bara að hann sleppi betur frá bóluvandanum en mamman, en ég er ennþá að fá unglingabólur hér og þar... soldið seinþroska Drottningin :þ

Annars er mar mikið með hugann hjá Rannveigu - sendi þeim baráttukveðjur ef hún skyldi lesa þetta. Ég hef heyrt að stúlkur séu miklir baráttuforkar og vona ég af öllu hjarta að allt gangi vel :)

(1) comments