Djæses...

Ætli mar sé alveg búin að gleyma því að blogga hér... mar er kannski orðin svona h-menntaður og merkilegur messig? Ónei, bara búin að vera að njóta lífsins og reyna að finna mér einhverja vinnu. Ef einhver vill ráða ferska og skemmtilega leiðsögukonu til að leiðsegja sér, er um að gera að hafa samband við mig - það er nefnilega fullt af stöffi þarna úti sem mar veit ekki um ;-) Vissuð þið t.d. að Lundinn er tryggur fugl, makar sig fyrir lífstíð en ef kjérla er sein á varpstaðinn og karlinn verður leiður á að bíða eftir henni... fær hann sér bara aðra (yngri?) kerlu :-/ Ef gamla kjérlan kemur síðan og seint - þá hættir hann bara með þessari nýju og heldur tryggð sinni við þá ,,gömlu" ... ógó sætt ;-)