Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:

  • desember 2009
  • nóvember 2009
  • september 2009
  • ágúst 2009
  • júlí 2009
  • maí 2009
  • apríl 2009
  • mars 2009
  • febrúar 2009
  • janúar 2009
  • desember 2008
  • nóvember 2008
  • október 2008
  • september 2008
  • ágúst 2008
  • júlí 2008
  • júní 2008
  • maí 2008
  • apríl 2008
  • mars 2008
  • febrúar 2008
  • janúar 2008
  • desember 2007
  • nóvember 2007
  • október 2007
  • september 2007
  • ágúst 2007
  • júlí 2007
  • júní 2007
  • maí 2007
  • apríl 2007
  • mars 2007
  • febrúar 2007
  • janúar 2007
  • desember 2006
  • nóvember 2006
  • október 2006
  • september 2006
  • ágúst 2006
  • júlí 2006
  • júní 2006
  • maí 2006
  • apríl 2006
  • mars 2006
  • febrúar 2006
  • janúar 2006
  • desember 2005
  • nóvember 2005
  • október 2005
  • september 2005
  • ágúst 2005
  • júlí 2005
  • júní 2005
  • maí 2005
  • apríl 2005
  • mars 2005
  • febrúar 2005
  • janúar 2005
  • desember 2004
  • nóvember 2004
  • október 2004
  • september 2004
  • ágúst 2004
  • júlí 2004
  • júní 2004
  • maí 2004
  • apríl 2004
  • mars 2004
  • febrúar 2004
  • janúar 2004
  • desember 2003
  • nóvember 2003
  • október 2003
  • september 2003
  • ágúst 2003
  • júlí 2003
  • júní 2003
  • maí 2003
  • apríl 2003
  • mars 2003
  • febrúar 2003
  • janúar 2003

     

    

 


föstudagur, janúar 25

35 ára gordjös end viðð a bigg bigg bellý :-) 

Já, er ekki bara Drottningin skriðin núna yfir 35 árin í dag... ótrúlegt en satt og ætlar hún EKKI að eiga þetta blessaða barn túdeij, neitakkfyrirtakk. Ekkert jafn hallærislegt og að eiga sama ammlisdag og mamma, t.d. gæti þetta gerst:
Ég: ,,elskan mín - ég verð einmitt fimmtug næsta sunnudag og þú fimmtán ára - eigum við ekki að skella í nokkrar snittur og brauðtertur og bjóða Fríður frænku, Heiðu og þeim í kaffisamsæti?"
15 ára gamalt barnið: ,,...áttu nokkuð reipi til að hengja mig í?"

Hahhahahha.... neinei, segi svona...

Annars byrjaði dagurinn á því að við Alli fórum að hitta geðlækni og prófessor sem hafa verið kallaðir til af hérðasdómi eða hæstarétti, er alveg orðin ringluð í þessu - en það fór semsé fram mat á andlegum skaða þeim er Alla varð fyrir vegna árásar Jóns Péturssonar á heimili okkar, fyrir tveimur árum... rúmlega það meira að segja.. tveimur og hálfu ári. Málið er semsé að fara að koma fyrir dóm og það þarf að liggja fyrir mat hlutlausra og dómskvaddra fagmanna á andlegri örorku stráksins. Fundurinn átti að taka klukkutíma og var löfgræðingurinn okkar búinn að vara okkur við því það er farið mjög ítarlega í öll okkar mál og mikið spurt - skemmst er frá því að segja að fundurinn varð að tæpum tveimur tímum, ég brotnaði næstum saman tvisvar og hvað gerði Alli minn...? Jú, stóð sig eins og hetja og talaði um þetta allt saman á þann veg að eldgamall kall gæti verið stoltur af. Hann er með svo þroskaða sýn á heiminn og var svo snögglega kippt inn í heim okkar fullorðnu að það hefur alveg sínar afleiðigar... hann er stútfullur af reiði í garð Jóns og álsa ég honum það ekki... er það sjálf og guð hjálpi Jóni ef ég sé hann á gangi á götum Reykjavíkur... Hvað um það... við erum staðráðin í að láta ekki svona lúsabera hafa meiri neikvæð áhrif á líf okkar, hann er að taka út sína refsingu og vonandi gerist þetta aldrei aftur. Þetta er líka svo mikið mál því Alli er sá fyrsti sem fer fram á andlegar skaðabætur eftir að hafa orðið fyrir svona ofbeldi... svo það er ekki bara mamma sem er að ryðja veginn fyrir aðra - heldur Alli minn líka.

Vonandi eigið þið góða helgi, elskurnar ... megi lukkan umlykja ykkur og verið góð hvert við annað :-)

Comments:
Elsku Sigga mín,
til hamingju með árin 35! Getur það verið....?!?
Hugsa mikið til þín og vona að allt gangi vel í stóra verkefninu framundan. Þegar ég var á fæðingarnámskeiði hér um árið var okkur sagt að það eina sem virkaði til að koma fæðingu af stað væri....kynlíf!!! Segi og skrifa! :o)
Alli frændi er hetja! Þvílíkur kjarkur í karlinum.
Gangi ykkur vel,
kær kveðja,
Kiddý og liðið hennar
 
Til hamingju með daginn. Þú ert svo sannarlega gordjös.
 
Innilega til hamingju með afmælið fallega kona! Hlakka til að frétta af barnsfæðingu, vonandi fljótlega ;-)
 
Skrifa ummæli