Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:


     

    

 


þriðjudagur, febrúar 12

Það er fallegt útsýni frá sjöunda himni... :-) 

Í dag var stór dagur hjá Sæborgu okkar - hún útskrifaðist með fyrstu einkun úr 5.daga skoðuninni, farin að þyngjast og var svo róleg og þæg að læknirinn sem skoðaði hana datt engin önnur skýring í hug en að hún hefði skapið frá föðurfjölskyldunni :-) Annars er hver dagur bara yndislegur, hún sefur og er vær en lætur hressilega vita af sér á milli, sérstaklega þegar pabbsi er að hreinsa nabblastúfinn... en þá er ég bara að hreinsa lungun mín :-)

Á morgun fer hún í fyrsta baðið sitt og hlakkar gamla settinu mikið til að rifja upp hvernig á að baða svona lítinn kropp. Kannski splæsa þau svo bara í nýjan bíl - en það þýðir ekkert að vera á Yaris þegar fjölskyldan er orðin svona stór, er það? Einsi ætlar að skoða flottan Prius á morgun en málið er að hann er rauður - en ég er ekkert sérlega hrifin af svoleiðis bílum - finnst þeir vera eitthvað svo Liverpoollegir en það er ógó halló :-/

Læt fylgja með eina mynd af Sæborgu og Ömmu Nóu - ég er líka af og til að bæta við myndum í flotta albúmið :-)


Comments:
Innilegar hamingju óskir með prinsessuna, hef kíkt reglulega hingað inn til að fylgjast með.. Hún er algjör Krúttbomba!!
 
Skrifa ummæli