Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:

  • desember 2009
  • nóvember 2009
  • september 2009
  • ágúst 2009
  • júlí 2009
  • maí 2009
  • apríl 2009
  • mars 2009
  • febrúar 2009
  • janúar 2009
  • desember 2008
  • nóvember 2008
  • október 2008
  • september 2008
  • ágúst 2008
  • júlí 2008
  • júní 2008
  • maí 2008
  • apríl 2008
  • mars 2008
  • febrúar 2008
  • janúar 2008
  • desember 2007
  • nóvember 2007
  • október 2007
  • september 2007
  • ágúst 2007
  • júlí 2007
  • júní 2007
  • maí 2007
  • apríl 2007
  • mars 2007
  • febrúar 2007
  • janúar 2007
  • desember 2006
  • nóvember 2006
  • október 2006
  • september 2006
  • ágúst 2006
  • júlí 2006
  • júní 2006
  • maí 2006
  • apríl 2006
  • mars 2006
  • febrúar 2006
  • janúar 2006
  • desember 2005
  • nóvember 2005
  • október 2005
  • september 2005
  • ágúst 2005
  • júlí 2005
  • júní 2005
  • maí 2005
  • apríl 2005
  • mars 2005
  • febrúar 2005
  • janúar 2005
  • desember 2004
  • nóvember 2004
  • október 2004
  • september 2004
  • ágúst 2004
  • júlí 2004
  • júní 2004
  • maí 2004
  • apríl 2004
  • mars 2004
  • febrúar 2004
  • janúar 2004
  • desember 2003
  • nóvember 2003
  • október 2003
  • september 2003
  • ágúst 2003
  • júlí 2003
  • júní 2003
  • maí 2003
  • apríl 2003
  • mars 2003
  • febrúar 2003
  • janúar 2003

     

    

 


sunnudagur, febrúar 3

Og engar fréttir eru ennþá... 

... engar fréttir... Fórum að ráðleggingum Fríðu syss og fórum upp í Hallgrímskirkjuturn. Einsi vildi endilega labba (eða að ég labbaði amk) en kirkjuvörðurinn leit á hann hneyksluð og sagði að það gengi bara lyfta og að stiginn væri bara fyrir neyðartilfelli. Einsi leit á bumbuna mína og ég sá að hann huxaði ,,...en þetta er neyðartilfelli...!" Upp í turni var gaman og flott útsýni... svo varð klukkan korter í tvö - þá byrjaði hamagangurinn og einhverjar klukkur létu á sér kræla! Einsa brá svo mikið að Alex Skúli næstum hló úr sér öðru lunganu og þá var ákveðið að okkur væri ekki lengur til setunnar boðið - fyrst barnið kæmi ekki við þessi ósköp þá kæmi það ekki neitt og var haldið niður á við í lyftunni. Við röltum frekar að Svarta kaffinu og fengum okkur súpu í brauði. Svo var haldið heim og ég tók til við að ... jú, þú gast rétt upp á ... baka. Bakaði fullt af bollum og henti svo í saltkjötogbaunirtúkall-súpu. Heiða okkar kom í dinner og er þetta eiginlega svona opertation ,,fyrstbarniðvillekkikomaætlaégaðprumpaþvíút"-mission en þegar þetta er skrifað er hreinlega ekkert að gerast. Svo það lítur út fyrir að Einsi fari í vinnuna í fyrramálið, aðeins eins barna faðir og ég sem skipaði honum að vera heima s.l. föstudag því þá var eitthvað að gerast.

Stundum sökkar að vera feitur, fúll og frekar fröstreðaður á þessu... :(

P.s. er búin að vera dugleg við að setja inn myndir á Vetur 2008 slóðina hér til hliðar :-)

Comments:
Ég hef svoooo mikla samúð með þér, 42. vika er bara ömurleg, og þó maður samgleðjist öðrum þá finnst manni það bara samt pínu svindl að þeir fái að stelast framfyrir röðina :-P En mér datt í hug hvort það mætti kannski bjóða þér í kaffi annað kvöld (þ.e. þriðjudag)?
 
Skrifa ummæli