Páskastelpa!

Við fórum í fyrsta matarboðið hennar GulluNóu áðan til Ottu skvís. Af sjálfsögðu var maður í viðeigandi gulum páskafötum í tilefni hátíðarinnar, mar er náttlega svo töff og reffileg, en þetta eru föt sem Sif vinkona átti þegar hún var lítil... það eru (ör-)fá ár síðan, eða svo...
Hér er skutlan svo með Ottu sinni

Brosandi út í annað