Veitt þér andartaks ró,
og þér mun skiljast
hve heimskulegt var umstang þitt og asi,
temdu þér þögn
og þú munt finna
að of mikið var tala,
vertu vinsamur,
og þér mun ljó sverða
að þú varst of dómharður
við aðra
Já, þetta hefur einhver vafalaust hugsað, ritað en illa farið eftir. Meginmarkmiðið er að ætla sér að verða betri manneskja, gera hlutina betur.. ekki bara sættast á að maður sé mannlegur og nenna ekki að leggja sig fram. Sjitt.. .helvítis heimspeki er þetta alltaf hreint! Verð að koma þessu á jörðina með einum góðum sem kom í vinnunni í dag... kona nokkur inni í tösku- og hanskabúð: ,,hva... 7.000,- fyrir smá veskistuðru? Hvurslags er þetta eiginlega?" Afgreiðslukonan: ,,Sjáðu til, þetta veski er úr ekta tittlingaskinni og ef þú sleikir hana breytist húin í ferðatösku!" -Snilld!!! Var að komast að því að 9 ára eru ekki alveg með sama húmor og við hin.. þ.e. þessir fullorðnu ;-/ Hóst hóst...