Sællegri helgi þá lokið og við tók mánudagurinn hræðilegi. Þessi dagur (í vinnunni) var jafn mishepnaður og helgin tókst vel. Kerfið tók upp á því að virka ekki, allar útprentanir rangar og þurftum við stúlkukindurnar að vaða eld og brennistein til að eitthvað virkaði rétt. Dagurinn semsé fór í bein samtöl við forritara og lítið varð áverkað... nema áverkarnir á henni greyjinu. Held að hún sé uþb að segja starfi sínu lausu... ekkert grín að vera forritari í Axapta-skít >:-(