Og lítið að frétta...
þannig séð, einn daginn til viðbótar. Fríða syss er hjá mömmu í dag, við Einsi fórum í smá bíltúr og skoðuðum Garðsskagavita... það var ágætt. Held að ég hitti fólk í kvöld og athugi hvað það hefur fyrir stafni, þessa pákskana. Annars er ég rosalega fegin því að mamma sé svæfð, því hún væri búin að rífa af sér hárið í hneikslun á þessu blessaða Fishermáli... ég væri sammála henni... alveg ótrúlegt... :s