fimmtudagur, júlí 28
Og hún útskrifast!
Já, kerlingin gamla sem dauðinn vildi ekki er að fara að útskrifast frá Reykjalundi á morgun, við fórum út að borða af því tilefni auk þess sem Maggi bróðir kom til landsins í morgun og mér tókst að redda þeim tvígiftu hjónum fína íbúð niðr´í bæ.... fullt af hlutum til að gleðjast yfir... við skulum heldur ekki gleyma því gott fólk að mamma og Kolli áttu 3ja mánaða brúðkaupsammæli í dag. Til lukku með það, í ha! Verslunarmannahelgin framundan og Hrói getur ekki boðið okkur messér til eyja, en þar kemur hann til með að vera í húsi MEÐ KOKK! Er ekki alveg í lagi, sagði hún á innsoginu og öfundaðist mjög mjög út í Hróa vin sinn... eða fyrrverandi vin núna... :-/ Wott tú dú, wott tú dú on a verslunarmannahelgi þegar skatturinn er að borga manni meira en mar átti von á, barnlaus, ástfangin og með stóra bróður til að passa upp á sig. Maggi var komin með þær ranghugmyndir í hausinn að við værum að fara til eyja, keypti tjald og alles... Drottningin lætur hins vegar ekki ana með sig út í neinn móa, takkfyrir... fyrst hún getur ekki verið í húsi með kokki þá fer hún ekkert út úr húsi, takkfyrirþað :-)
(0) comments
Ohhh... er ekki Einsi langflottastur? 
(0) comments
fimmtudagur, júlí 21
It´s all over... grenj...
Líf mitt er innantómt, allt búið ... Horfðum á síðasta þáttinn af Desperate Housewifes í gær... þarf að finna eitthvað annað sem gefur lífi mínu fyllingu og lífsgleði í staðinn, meika ekki að hafa ekkert til að hlakka til þegar mar sest fyrir framan imbann á kvöldin :/
(0) comments
miðvikudagur, júlí 20
Ohh my god...
Var að taka Desperate housewifes quiz-ið og kom í ljós að kerlingin er bara Edie :-)Jahérnahér... :)
(0) comments
mánudagur, júlí 18
Stun....
Af hverju í ósköpunum er ég ekki löngu hætt í þessari fjandans vinnu....? arg...
(0) comments
föstudagur, júlí 15
ünd of kors...
... er spáð rigningu um helgina en sól í næstu viku, akkúrat þegar ég var kölluð inn til vinnu því það er víst allt á haus :/ Ekki á allt kosið í þessari veröld skal ég segja ykkur en það eru ekki alltaf jólin og á ég bara þetta frí inni. Maggi bró er að koma til landsins eftir sléttar tvær vikur svo það er kannski að ég taki eitthvað frí þá og túristist smá... ef veður og vinnuveitendur leyfa :/ Annars er bara komin helgi, drengirnir flognir úr hreiðrinu og nú verðum við einstaklingar næstu vikurnar, ætla eitthvað að grynnka á tollinum í kvöld og elda humar.... mmmmmmm...
(0) comments
miðvikudagur, júlí 13
I´m in Love!
Raggi keypti sér hlut í smábát og bauð hann okkur í smá siglingu í gærkvöldi... held ég hafi ekki hætt að brosa alla leiðina... Við ætlum að kíkja út á sjó um næstu helgi og veiða í soðið... mmmm.... með nýjum kartöflum... mmmmm.... Annars fórum við að sjá Sin City í gærkvöldi og þvílíka raðfullnæfingin fyrir augu og eyru, mæli með henni en strákarnir fá ekki að sjá hana fyrr en eftir einhver ár, soldið brútal ;/ 
(0) comments
þriðjudagur, júlí 12
A blast from the past...
Ég týndi hjólkopp fyrir allnokkru síðan og þar sem þetta er farþegameginn þá hef ég ekkert verið að æsa mig í að ná í nýjan, tók mig saman í andlitinu áðan og fór í ævintýraferðalag að næla mér í annan kopp. Þar sem ég hafði keyrt mörgum sinnum fram hjá ,,hjólkoppar til sölu" á leið minni út úr bænum þá ákvað ég að kíkja þar við ásamt fylgdarmanni, enda hafði ég heyrt að þessi náungi sem væri með þetta væri í undarlegra lagi. Komst ég að því að það er vægt til orða tekið... :/ Þegar við renndum upp að bóndabænum þá var þar fjörgamall kall að slá með orfi og ljá, soldið sem mar sér ekki á hverjum degi... eiginlega aldrei. Ég renndi upp að bænum og þar stóð lítið yngri maður og fitlaði við sig, ég og Alli litum á hvort annað og ég ákvað að láta ekki svona smáatriði skemma þessa verslunarferð, sem ég varð að klára... að öðrum kosti þá hefði ég þurft að fara í umboðið og eyða 100-200% meiri pjéning í þennan eina kopp. Hvað um það, þessi fitlari tilkynnti mér að hann ætti svona handa mér, áður en ég hafði náð til að stíga með eina löpp út úr bílnum... ég þakkaði fyrir það og hann labbaði eitthvað bak við hús og á milli þúfna, hann hætti aldrei að röfla eitthvað í hálfum hljóðum og það láku sultardropar stanslaust úr stóra nefinu hans. Við Alli eltum... enda ekkert annað er gera í stöðinni, við vorum búin að tengjast þessum karli á hinn versla hátt, hann var búinn að fitla við sig fyrir framan okkur og dreifa hori á skóna okkar... hvað um það. Koppinn átti að kosta 1500,- ,,með ísetningu" ... þar sem ég hafði ekki búist við meiri kostnaði en svona 500 kalli þá krukkuðum við Alli saman þúsundkalli til að láta kallinn fá hentumst upp í bíl og brunuðum í burtu... ég kúgaðist þegar ég leit í spegilinn og sá móta fyrir kallinum í fjarska... örugglega með hendurnar á kaf í klobbanum... Og þetta var bara hér í nágrenninu, pælið í því... :/
(0) comments
Þrem dögum seinna :/
Komnar inn nýjar myndir frá sumarfríinu okkar :-) 
(0) comments
laugardagur, júlí 9
Og tha ad lokum...
Loksins segja drengirnir, en thad er komid ad endalokum her i Holte... Kerlingin byrjud ad pakka nidur og thvo svo hun geti farid ad sofa i ruminu sinu thegar heim er komid ;) Alla virdist vera batnad ad mestu leyti, en eg hef heyrt thetta svo oft undnfarna daga ad eigi er tekid svo mikid mark a thvi ;/ I dag var hitastigid a vid sjo bradin sukkuladistykki og fjora Islendinga, en sem betur fer tha kom siddegisrigning sem letti allt til mikilla muna, fjukket. Vid erum ad fara ad elda strut (med litlu essi, ekki dana hundinn hans Alex Skula ;) ) en vitum eiginlega litid um hvad a ad hafa med thessum skepnum svo eitthvad verdur um tilraunir i eldhusinu a eftir... jammjammjamm, varla getur thad klikkad. Vorum med kenguru um daginn, hun var mjog god... B.t.w. thad var eftir ad Alli fekk Gullfoss, svo ekki kenna thvi um systir god ;) Kenndum drengjunum poker adan og rakadi Alli inn agadanum beint til sin og hlakkar i honum eins og Joakim Adalond nuna... Joakim med Gullfoss... haldidi ad thad se astand?
(0) comments
föstudagur, júlí 8
svett, svett, svett, svett...
Ufff... thad er varla ad mar nenni ad skrida a efri hædina til ad blogga, thad er svo yfirnatturulega heitt her hja okkur :/ Mikid verdur gaman ad komast heim i ferskan andardrattinn hja Kara og finna svalan blasturinn, samt viss um ad um leid og mar setst upp i bilinn hja Leifsstod tha fer mar ad skjalfa ur kulda og huxa hlytt til Holte... en svona er lifid, ekki hægt ad fa thad sem mar vill og aldrei hægt ad gledja mann nokkurn skapadan hlut... hihihihih... :) Vid hofum hangid her heima ad mestu sidan i gær, Alli tho ad mestu a salerninu, en hann er enntha med Gullfoss greyid... ekki sneddy a degi 6. Fengum einhvert undramedal i apotekinu i dag, en tha tok vid Geysir thegar thvi var skolad nidur ... alveg sama hvad mar gerir.. ekkert nogu gott, djofuls frekja i thessum blessudu bornum ;) Strakarnir og eg erum buin ad skipuleggja mikid hvad vid ætlum ad byrja a ad gera thegar vid komum heim, Alli ætlar ad klappa Figaro og drekka iskenskt vatn thangad til hann drepst, Alex Skuli ætlar ad taka upp gitarinn sinn og byrja ad glamra, eg ætla ad byrja ad taka upp ur toskunum og flokka thvott, en Einsi ætlar ad fara ad sofa (enda komum vid heim um kl. 02 um nottina) ... sennilega fær hann gafuverdlaunin ad thessu sinni ;) A morgun er spad ædislega godu vedri ef thu ert mikid fyrir hita og sol og huxa eg ad vid forum a strondina, Ales Skuli hitti vin sinn thar i dag og er um ad gera ad nota sidasta daginn adur en haldid er heim i eitthvad svona solar-vesen og koma heim med einhverja brunku ;/ Nenni ekki ad blogga um London og thad allt vesen, thad er bara of heitt ;/ Ufff... lyklabordid ordid of klistrad til ad pikka meira, Geira...
(0) comments
fimmtudagur, júlí 7
Og Runninn kom, og Runninn for...
Vid erum buin ad gera margt og upplifa helling, flest allt a godu og skemmtilegu notunum, en annad undarlegt... thad var thrumuvedur her i gær sem mar er eiginlega ekki vanur ad heiman... Alex reyndi ad na nokkrum myndum af eldingum en tokst ekki :/ Okkur taldist til ad thad rigndi bara a medan Bush var her i heimsokn. Thegar hann kom a thridjud.kvoldid tha flugu herthyrlur yfir okkur her i Holte, enda mikil hætta a ferd... ibuar Holte eru thekktir fyrir skæruhernad, serstaklega i gardrækt... vid vorum med mexikoskann dinner, kannski hefur thott hætta stafa af thvi? Hvad um thad.. hann kom og for og er thad sidastnefnda serstaklega skemmtilegt :) A medan hann dvaldi i Køben tha forum vid i Legoland, keyrdum til Billund og villtumst bara einu sinni a leidinni thangad, sem var gott :) I dag er haldid sem leid liggur til Køben ad versla fot og gjafir... ætlum ad labba strikid og eitthvad... Thad verdur orugglega skemmtilegt, thratt fyrir ad eg verdi ad drekka nokkra øllara adur en eg get personulega farid ad hafa gaman ad thvi :/ Adios :)
(0) comments
mánudagur, júlí 4
Og thad er fjor...
Ufff.. hvad skal segja... thegar thad lidur svona langt a milli færslna tha veit mar eiginlega ekki hvar skal byrja. Alli er med svo mikla heimthra ad hann fekk Gullfoss og Geysi, i tvo daga, og hafdi eg gaman af thvi ad rifja upp gamla takta vid ad thrifa klosettid... enda ekkert Hreyndir her a svædinu og ekkert annad ad gera i stodunni en ad bretta upp ermar sjalf og gera thetta (buandi med threm karlmonnum... you see). Vid Einsi forum ein i Køben i dag til ad gera thad sem fullordna folkid gerir.. versla i Christianiu og fa okkur tatto... Ja, mamma... eg er ordin 32ja ara gomul og thad er ekkert sem thu getur gert i stodunni nuna :) Einsi fekk ser mjog flott tatto a upphandlegginn en eg var meira naughty og fekk mer a rassinn... helt eg hefdi verid svo sneddy og velid stad thar sem er mikil fita og thar af leidandi ekki mikill sarsauki, en thad var vist mikill misskilningur. Æji og ai... thetta var bara fokking VONT :/ Thratt fyrir ymsar spar tha hefur ekki enntha komdi rigning, ætli himnarnir opnist ekki og grenji duglega thegar Bush-inn kemur? Vid erum amk komin a tha skodun ad halda okkur langt fra Køben thegar hann kemur, enda nennum vid ekki ad standa i einhverju rugli med drengina i eftirdragi, thratt fyrir ad their hafi gott af thvi ad sja hvernig mar motmælir almennilega... Drengirnir eru komnir med mikla heimthra og hlakka mikid til ad komast til gamla goda Islands, thar sem allir skilja thad sem sagt er... as do I ... as do I... :/
(0) comments
|
|