Tókst að lauma mér út...
.. úr herberginu hjá dótturinni áður en hún sofnaði, enda var hún óvenju þreytt eftir veisluhöld dagsins. Þar af leiðandi uppskar ég eins og við sáðum - hún bara svaf út í eitt! Í dag fórum við í laufabrauðsskurðboð hjá móðurfjölskyldunni og þar hafði hún sko mikið að skoða! Annars erum við búin að hafa það ferlega næs um helgina, bara dútl í flöskum sem hafa verið tæmdar (uppskeruhátíð með æskuvinunum), leti og smá jólast... svo er ég komin með geðveikt æði fyrir hummus... og búin að baka piparkökurnar... og baka rúgbrauð...
Humm... ætli ég c ólétt?