Maður spyr sig...
Ef Húsasmiðjan getur boðið upp á sama verð á seríum og í fyrra, eru þeir þá með ársgamlar seríur til sölu (sem þarf ekkert að vera svo vont) eða var álagningin í fyrra svo gígantísk að þeir eru ennþá að koma út í gróða þrátt fyrir fall krónunar og allt það?