Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:


     

    

 


þriðjudagur, janúar 6

Gasalegt ógeð þetta á Gaza! 

Mynd frá www.ccun.org

Þegar ég var að svæfa dömuna áðan þá leið mér dulítið (legg áheyrslu á dulítið) eins og móður á Gaza. GN glennti upp augun og sperrtist upp ef flugeldur sprakk nálægt húsinu okkar - það eru örugglega ótal börnin á Gaza þessi kvöldin sem geta ekki sofnað út af sprengjuhljóðum, en í þeirra tilfelli er hættan raunveruleg og næsta sprengja gæti splúndrað húsinu þeirra, tjaldinu eða hausnum. Næsta klasasprengja gæti brennt húðina af þeim, skilið kjötið eftir sviðið inn að beini... ástandið þarna úti er svo viðbjóðslegt að ég hef forðast það að huxa um það - get það bara ekki og er eiginlega með samviskubit yfir því að búa hér á Íslandi, tuðandi um stýrivexti, pakksödd eftir jólin...

Þetta er ekkert annað en slátrun á þjóð, hún er leidd undir sveðjuna og þjóðir heimsins gera ekki skít! Allt af því að BNA er á móti því að skipta sér af - Hamas er náttlega svo rosalega hætturlegir... þeir gætu alveg verið með díselknúna túttubyssu m.v. skortinn sem er á þessu svæði. Þarna er hernaðarlegt stórveldi að níðast á sér minni máttar, margtekin í bakaríið eftir að brunaútsölunni lýkur, ósmurt! Ætla ekki að sýna ykkur myndirnar sem ég fann á Google þegar ég googlaði Gaza undir myndir... ástandið er bara hreinn viðbjóðir, niðursoðinn að hætti bandaríkjamanna og verður það þangað til nýr forseti tekur við þar... það er alveg augljóst að það er verið að nýta síðustu mínúturnar áður en friðelskandi negri tekur við þar...

Grrrr...

Comments: Skrifa ummæli