Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:

  • desember 2009
  • nóvember 2009
  • september 2009
  • ágúst 2009
  • júlí 2009
  • maí 2009
  • apríl 2009
  • mars 2009
  • febrúar 2009
  • janúar 2009
  • desember 2008
  • nóvember 2008
  • október 2008
  • september 2008
  • ágúst 2008
  • júlí 2008
  • júní 2008
  • maí 2008
  • apríl 2008
  • mars 2008
  • febrúar 2008
  • janúar 2008
  • desember 2007
  • nóvember 2007
  • október 2007
  • september 2007
  • ágúst 2007
  • júlí 2007
  • júní 2007
  • maí 2007
  • apríl 2007
  • mars 2007
  • febrúar 2007
  • janúar 2007
  • desember 2006
  • nóvember 2006
  • október 2006
  • september 2006
  • ágúst 2006
  • júlí 2006
  • júní 2006
  • maí 2006
  • apríl 2006
  • mars 2006
  • febrúar 2006
  • janúar 2006
  • desember 2005
  • nóvember 2005
  • október 2005
  • september 2005
  • ágúst 2005
  • júlí 2005
  • júní 2005
  • maí 2005
  • apríl 2005
  • mars 2005
  • febrúar 2005
  • janúar 2005
  • desember 2004
  • nóvember 2004
  • október 2004
  • september 2004
  • ágúst 2004
  • júlí 2004
  • júní 2004
  • maí 2004
  • apríl 2004
  • mars 2004
  • febrúar 2004
  • janúar 2004
  • desember 2003
  • nóvember 2003
  • október 2003
  • september 2003
  • ágúst 2003
  • júlí 2003
  • júní 2003
  • maí 2003
  • apríl 2003
  • mars 2003
  • febrúar 2003
  • janúar 2003

     

    

 


föstudagur, apríl 1

Jája, þá er komið að gleðifréttum: 

Við kíktum uppeftir til mömmsu áðan, það var svolítið gestkvæmt hjá henni í dag, en Eiríka og Alla höfðu báðar kíkt á hana. Hún var mjög vel ,,vakandi" eða hvað sem hennar ástand á að kallast, hjúkrunarfræðingurinn sagði að hún væri í svo miklum lyfjafráhvörfum, enda búin að vera á bölvuðu eitri síðustu tvær vikur. Hún var öll á iði og vildi bara labba út greinilega, hún var með mikinn styrk í hendinni og lá greinilega eitthvað mikið á hjarta. Hún getur af sjálfsögðu ekkert tjáð sig enda ennþá með þessa bölvuðu slöngu ímunninum. Við spurðum hjúkkuna hvort ekki hefði staðið til að taka hana úr munninum og færa í hálsinn því það er betra fyrir hana, þá sagði hún að það væri verið að fresta því það getur barasta hreinlega vel verið að hún fari að losna við öndunarvélina! Kannki sá morgun meira að segja... en maður má ekki gera sér of miklar vonir. Þau spila þetta eftir eyranu og verða að stífa föstum skrefum áfram, það væri asnalegt að þurfa að færa hana aftur í öndunarvél, right? Þá er næsta skref að hún fær rakagrímu (svona ,,Luke, I am your father") en hún getur þá tjáð sig á einhvern hátt.... það er því allt að stefna í rétta átt... get ekki beiðið eftir að hún geti farið að tjá sig... Hlakka líka ósaplega mikið til að hitta Magga bró á morgun/fyrramálið... það verður gaman... Eiríka ekki ennþá búin að eignast þetta blessaða barn, neinei, hún ákvað að í dag væri hún ekki ólétt og skellti sér bara upp á spítala í visité. Hún sagði að mamma hefði mikið verið að reyna að sjá hvort hún væri ennþá með bumbu eða ekki... vona bara að þetta blessaða barn verði komið áður en Maggi fer... Farin út að borða.. chiao :-)

Comments: Skrifa ummæli