Bestu dagarnir...
Ég hef alltaf verið mikil A-manneskja, vakna snemma, borða mikið og brenni hratt. Þá finnst mér gaman að vera í öllu aksjóninnu og afreka og gera fullt. Nú ber það svo við að mér finnst best að vera heima og ekki einu sinni með bílinn, bara fara út að labba með dömuna í vagninum, kíkja við hjá Slaugu og tvillunum, setja í þvottavél, þurrka af og hjala og spjalla mikið við dótturina... Veit ekki hvort þetta c þroskamerki eða veikleikamerki - enda er ég löngu orðin Nóuholic :-)
Í tilefni átta vikna afmælis prinsessunnar þá fórum við og sóttum um vegabréf fyrir dömuna... enda eru bara 22 dagar í að við skellum okkur til... Afríku! Júhú!!!

Þetta er hótelið okkar.... mmmm...